R82
Swan Curo sturtustóll
Vörunúmer: R82A87061
Ekki til á lager
Í samningi við
Sjúkratryggingar
Sturtu- og salernisstóll fyrir börn og unglinga
Swan Curo er nettur og fyrirferðalítill sturtu og salernisstóll með stillanlegum sethalla (tilt).
Sætið heldur vel utan um barnið, er þægilegt og veitir góðan stuðning.
Stóllinn er fáanlegur með mjúkri PU bólstrun sem auðvelt er að taka af við þrif. Hann er hæðarstillanlegur til að koma til móts við mismunandi hæð á salernum.
Swan Curo er fáanlegur í 4 stærðum með setbreidd frá 22-41 cm
Stillanlegur sethalli 0-20°
Bremsa á hverju hjóli
Ýmsir aukahlutir eru fáanlegir s.s fótahvílur, höfuðstuðningur, bekken, skvettivörn ofl.
Hámarksþyngd notanda: 35-110 kg (fer eftir stærð stóls)