Arjo

Carevo sturtubekkur 2000mm (bláa lónið)

Vörunúmer: ARJOBAC1111-01

Ekki til á lager

Í samningi við

Sjúkratryggingar

ARJO CAREVO Sturtu-og skiptibekkur með rafknúna hækkun/lækkun auk þess sem hægt er að hækka undir höfðalagi með fjarstýringu. Fellanlegar tvískiptar hliðargrindur auka aðgengi þannig að aðstoðarmaður kemst nær viðkomandi þegar verið er að aðstoða hann. Mjúk dýna með hliðarhlífum allan hringinn. Botninn er eftirgefanlegtur á miðjusvæði, dregur úr þrýstingi og álagspunkum og eykur þægindi.

• Hámarksþyngd notanda: 182 kg
• Utanmál: 200,5 x min/max 76/ 89cm (lengdxbreidd)
• Innanmál: 187,5 x 56cm (lengdxbreidd)
• Halli á bekk 7°
• Rafknúin hækkun/lækkun höfðalags um 15°
• Hæðarstilling 60,5-95,5 cm
• Hæð undir ramma: 15 cm
• Stærð hjóla: 125 mm
• Bremsa á öllum hjólum, stefnulás við keyrslu

Close
Close

Fyrirspurn um vöru