Dexcom
Síur
Dexcom G7 appið
Nýtt app fylgir Dexcom G7 þar sem notandinn sér núverandi blóðsykurgildi, línurit allt að 24 tíma aftur í tímann og einnig er hægt að skoða yfirlit lengra aftur í tímann (allt að 3 mánuði). Allt á sama skjá. Þar skiptir Target in Range mestu máli þar sem hægt er að setja sér markmið og skoða árangur.
Skothylki
Nýtt skothylki sem er einfalt í notkun og aðeins þarf að nota aðra höndina til að festa sykurnemann á húðina.
Dexcom Follow
Allt að 10 aðilar geta fylgt viðkomandi notanda og geta þannig séð í rauntíma blóðsykurinn í sínum snjallsíma. Læknar og heilbrigðisstarfsfólk getur einnig skoðað langtímaupplýsingar hjá notandanum ef hann gefur heimild til þess. Þær upplýsingar uppfærast sjálfkrafa og getur heilbrigðisstarfsmaður skoðað upplýsingarnar hvenær sem er.