Ova + raförvunartækið notast við TENS tæknig til verkjameðferðar við tíðaverkjum og verkjum vegna endometríósu. Tækið er mjög lítið og létt og því auðvelt að bera það yfir daginn. Tækið sést ekki undir fötum. Gott ráð til að draga úr verkjalyfjanotkun. Má nota yfir nótt.