

Smeg áhaldaþvottavél WD1260-DC-000
Vörunúmer: SMEG850073
Smeg WD1260-DC-000 er áhaldaþvottavél til að þvo og sótthreinsa fjölnota lækningatæki. Hún tekur allt að 8 DIN bakka og býður upp á 20 forstillt og 20 sérsniðin þvottakerfi. WD1260-DC er búin tækni sem tryggir jafnan og vandaðan þvott á öllu því sem í vélinni er.
Vélin er með USB tengi fyrir gagnaskráningu.